Fréttir — Tilefni
Gulrótartertan þín
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það mótmæla því fáir að fá nýbakaða og ferska gulrótartertu með kaffinu. Fersk og nýbökuð gulrótarterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Gulrótartertan frá Tertugalleríinu er ljúffeng og svo bragðgóð að ómögulegt er að standast hana. Gulrótartertan er sígild terta sem hentar flestum tilefnum og er iðulega eftirlæti margra sælkera. Gulrótartertan okkar er gerð úr gulrótartertubotni, rjómaostakremi og er fallega skreytt með appelsínugulum súkkulaðispæni og kemur í ýmsum stærðum og útfærslum. Gulrótaterturnar okkar eru sívinsælar, því þær eru bragðgóðar og þétt áferðin fellur mörgum í geð. Hægt er að panta 15...
Súkkulaðiterta slær alltaf í gegn
Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann
Hvort sem fagna á stórafmæli eða halda litla veislu þá er súkkulaðiterta frá Tertugalleríinu alltaf tilvalin á veisluborðið þitt. Góð súkkulaðiterta er vinsæl hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni og fær ávallt bragðlaukana til að kætast. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar, henta flest öllum tilefnum og eru af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur. Skreytingarnar eru fjölbreyttar og þú getur líka látið prenta myndir og setja þinn eigin texta á súkkulaðitertuna. Þú finnur einnig...
Er útskrift á næsta leiti?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sú árstíð er gengin í garð þar sem útskriftarveislur eru tíðar og við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fallegum og ljúffengum útskriftarveigum. Við vitum að það er góður siður að fagna þegar merkum áfanga er náð og eftir mikla vinnu og álag er gaman að gleðjast með sínum nánustu og eiga góða stund áður en næsti kafli tekur við. Við mælum sérstaklega með marsípantertunum okkar, þær eru eins ljúffengar eins og þær eru glæsilegar og hægt er að prenta myndir á terturnar og setja texta að eigin vali. Marsípanterturnar eru með svampbotni, frómas-fyllingu og ávöxtum, prýddar fallegum...
- Merki: kransakaka, Kransakarfa, Marsípanterta, Tilefni, Útskrift, Útskriftarterta, Útskriftarveisla, Þitt eigið tilefni
Er fundur framundan?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það skiptir ekki máli hvert tækifærið er, bragðgóðar og fallegar snittur og tapas snittur frá Tertugalleríinu er frábær hugmynd. Snitturnar eru tilvaldar fyrir alla tíma dagsins, á fundinn, í veisluna, eða í árbítsboð með vinum og ættingjum, þar sem allir geta fundið sér eitthvað við hæfi. Þú getur valið af mörgum tegundum sem eru hver annarri gómsætari og snitturnar eru þægilegar til framreiðslu. Lágmarkspöntun eru sex snittur sömu tegundar og þær snittur og tapas snittur sem við bjóðum upp á eru roastbeefsnitta, rækjusnitta, karrýsíldarsnitta, tapas snitta með tapas skinku og camembertosti, tapas snitta með hunangsristaðri skinku og piparosti, tapas...
- Merki: Bragðgott, Föstudagskaffi, Fundur, Karrýsíldarsnitta, Ljúffengt, Makkarónukökur, Makkarónur, Roastbeefsnitta, Rækjusnitta, Snittur, Tapas snitta með hunangsristaðri skinku og paprikuosti., Tapas snitta með hunangsristaðri skinku og piparosti, Tapas snitta með salami og hvítlauksosti, Tapas snitta með tapasskinku og camembertosti, Tapas snittur, Tilefni, Vinnufundur, Þitt eigið tilefni
Þú færð steypiboðs-tertuna hjá okkur!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Oft myndast tilefni til að fagna og gera sér glaðan dag með vinum og ættingjum. Okkur hjá Tertugalleríinu þykir sérstaklega gaman að fá til okkar pantanir og fyrirspurnir fyrir steypiboð eða „babyshower“ en sú hefð hefur færst í aukana hérlendis á undanförnum árum. Það er um að gera að nýta hvert tilefni til að gæða sér á góðum mat og njóta samveru. Steypiboðin eru haldin í því skyni að koma verðandi foreldrum á óvart og sjá því yfirleitt vinir og fjölskylda um að skipuleggja óvænta veislu áður en barnið kemur í heiminn. Í kringum slíkar veislur þarf oft að viðhafa...
- Merki: Babyshower, Barnalánsterta, Gæfuterta, Ljósálfaterta, Steypiboð, Steypiboðs-terta, Súkkulaðiterta, Tilefni, Þitt eigið tilefni